Lestur, áhorf og hlustun

icon picker
Einstaklingar

Einstaklingar
Guðlaug Svala Steinunnar Kristjánsdóttir
Guðlaug Svala Steinunnar Kristjánsdóttir
Fræðslustjóri einhverfusamtakanna, einn þáttastjórnenda í hlaðvarpinu Ráfað um rófið, (bloggið).
Dr. Alice Nicholls
Dr. Alice Nicholls
Einhverfur sálfræðingur sem sérhæfir sig í einhverfukulnun (e. autistic burnout). Þarna er t.d. tékklisti yfir einkenni kulnunar og pistlar um hvað einhverfukulnun er, orsakir, úrræði ofl. Það er einnig hægt að skrá sig á rafrænt námskeið gegn gjaldi. Hún talar líka mikið um þarfir einhverfra gagnvart sálfræðimeðferð, hvað er líkt og hvað ólíkt með þunglyndi og kulnun og margt fleira.
Kristy Forbes
Kristy Forbes
Einhverf/ADHD/PDA kona og móðir barna á svipuðu róli. Hún er með hlaðvarp sem heitir inTune Pathways. Hún er virk á Facebook, Youtube, Instagram og Tiktok.
Tessa Watkins (Just 1 voice)
Tessa Watkins
Einhverft, kynsegin aktivisti. Hán er virk á Facebook, Youtube, Instagram og Tiktok.
Krossgatan - Ásdís Bergþórsdóttir
Sálfræðingur með sérhæfingu í einhverfu og baráttukona fyrir einhverfa.
Fergus Murray
Kennari sem hefur mikið skrifað um einhverfu, ráðgjafi við LEANS verkefnið og sonur Dinah Murray sem var ein af þeim sem setti fram monotropism kenninguna um einhverfu.
Want to print your doc?
This is not the way.
Try clicking the ⋯ next to your doc name or using a keyboard shortcut (
CtrlP
) instead.