Lestur, áhorf og hlustun

icon picker
Greinar og blogg

Blogg
Autistic inertia…
Lýsing á autistic inertia og ráð til að komast framhjá því.
Executive function
Cynthia Kim
Glærukynning um stýrifærni. Hlekkir í pósta með frekari upplýsingum.
First article on autistic inertia
Karen L Buckle
Umfjöllun um fyrstu fræðigreinina um autistic inertia. Frekari upplýsingar hér: https://autisticinertia.com/
Get ekki byrjað, get ekki hætt…
Guðlaug Svala Steinunnar Kristjánsdóttir
How Body Doubling Helps When You Have ADHD
Amy Marshall, PsyD
Hér er rætt m.a. um stýrifærni og úrræði sem geta gagnast.
Milton’s ‘double empathy problem’: A summary for non-academics
Dr. Melanie Hayworth
Útskýring á double empathy problem hugtaki dr. Damian Milton.
Samantha Craft’s Autistic Traits Checklist
Samantha Craft
Listi af einkennum einhverfu út frá upplifun og skynjun einhverfu manneskjunnar.
Sensory differences - a guide for all audiences
National Autistic Society
Sensory Processing
Humber Sensory Processing Hub
The 7 types of rest that every person needs
Shaundra Dalton-Smith, MD
Það getur verið gott að skoða hvíld frá fleiri en einu sjónarhorni, sem er gert hér. Svefn er ekki alltaf svarið þegar hvíld er annars vegar, heldur getur líka þurft að hvíla sig andlega/félagslega/skynrænt/skapandi o.s.frv.
The Energy Accounting Activity for Autism
Michael McKay
Orkubókhald. Maja Toudal er einhverfur sálfræðingur og hún hannaði þetta úrræði/tæki til að ná utan um það hvernig við varðveitum og notum orkuna okkar í daglegu lífi. Síða Maju sjálfrar: http://www.majatoudal.com/ Í stuttu máli sagt þá er “verðmiði” settur á athafnir, getur verið í plus eða mínus. Svo er vikan/dagurinn/tímabilið skoðað m.t.t. þess hvort við erum að koma út í plús eða mínus gegnum lífið. Það að “eyða” sífellt meiri orku en við “öflum” er ávísun á vandræði og þessi myndræna framsetning getur hjálpað manni að fá yfirsýn og sjá hvar eru tækifæri til aðlögunar.
The Five Neurodivergent Love Languages
Skemmtilegur leikur á The Five Love Languages eftir Gary Chapman.

Want to print your doc?
This is not the way.
Try clicking the ⋯ next to your doc name or using a keyboard shortcut (
CtrlP
) instead.